Preview
Click to preview Lappland ferðasaga photo book

Ljósmyndirnar í þessari bók eru afrakstur ferðar til norður Svíþjóðar eða Lapplands árið 2009. Leiðin lá um Padjelantaleden og hluta af Kungsleden. Padjelantaleden er tíu dagleiðir en ferðalangur vék út af henni til að verða vitni að kálfamerkingu Samana í Skuolle. Það er svæði sem Sirkas samaby hefur gerði, til að marka. Skuolle er um átta km. frá Kisuriss sem eru næst síðasti áfangastaður leiðarinnar þegar lagt er upp frá Kvikkjokk. Síðan var haldið yfir Akka stöðuvatnið til Ritsem og lagt upp frá Vakkotavare til Kebnekaise. En síðstu dögunum varið við Abisko verndarsvæðið.

finnbogib

About the Author

Finnbogi Björnsson
finnbogib

Finnbogi Björnsson is an educated carpenter and worked as such until he began to study photography at the school of photography in Reykjavik in the fall of 2010.
He has been an amateur photographer since he was a teenager.
What charmed him the most to photograph is the nature in the north

Publish Date  October 08, 2012

Dimensions  Standard Landscape  180 pgs Premium Paper, matte finish

Category  Travel

Tags  ,

Comments (0)

Unique Iceland - Fine Art Photography photo book
Published June 10, 2014
Þóra Mjöll Jósepsdóttir - Fine Art Photography photo book
Published May 11, 2013
Grónar götur - Arts & Photography photo book
Published January 15, 2013
Guðjón Bjarki Hildarson - Arts & Photography photo book
Published June 23, 2012
Laugar - Arts & Photography photo book
Published March 02, 2012
Veiðihugur - Sports & Adventure photo book
Published March 01, 2012
Háspenna - Arts & Photography photo book
Published August 23, 2011
Quantity

Blurb Sites

© 2014 Blurb