Preview
Click to preview Grónar götur photo book

Grónar götur eru ljósmyndir teknar 2012, utan fjórar frá 1978 á Fossá
í Kjós. Myndavélinni er beint að eyðijörðum í nágrenni Reykjavíkur.
Ekki er um tæmandi umfjöllun að ræða en þær jarðir sem um er fjallað,
eiga það sameiginlegt að hafa farið í eyði um og eftir miðja síðustu
öld, eða síðar. Lengst er farið upp í Skorradal og suður í Selvog. Í
upphafi er litast um í Hraunum sunnan Straums við Hafnarfjörð þar sem
nærvera verksmiðju og þéttbýlis er mikil en umhverfið talar um mannlíf
fyrri tíma. Enda voru þar 12 býli og kot um aldamótin 1900. En öll
þessi býli og bújarðir eiga sér sögu mannlífs sem hefur tekið enda,
eða hvað? Möguleikinn er ef til vill enn fyrir hendi, landið og
náttúran eru enn til staðar, til að taka við nýrri sögu, eins og
reyndin er með Þverárkot á Kjalarnesi.

finnbogib

About the Author

Finnbogi Björnsson
finnbogib

Finnbogi Björnsson is an educated carpenter and worked as such until he began to study photography at the school of photography in Reykjavik in the fall of 2010.
He has been an amateur photographer since he was a teenager.
What charmed him the most to photograph is the nature in the north

Publish Date  January 15, 2013

Dimensions  Standard Landscape  94 pgs   Premium Paper, lustre finish

Category  Arts & Photography

Tags  ,

Comments (0)

Unique Iceland - Fine Art Photography photo book
Published June 10, 2014
Þóra Mjöll Jósepsdóttir - Fine Art Photography photo book
Published May 11, 2013
Lappland ferðasaga - Travel photo book
Published October 08, 2012
Guðjón Bjarki Hildarson - Arts & Photography photo book
Published June 23, 2012
Laugar - Arts & Photography photo book
Published March 02, 2012
Veiðihugur - Sports & Adventure photo book
Published March 01, 2012
Háspenna - Arts & Photography photo book
Published August 23, 2011
Quantity

Blurb Sites

© 2014 Blurb